Digifort Enterprise Base

Vörunúmer: DGF-EN1008-V7
Digifort Enterprise Base pakki fyrir 8 myndavélar
 Aftur í: Hugbúnaður

Digifort Enterprise er flaggskip okkar hvað varðar myndavélaeftirlit. Enterprise Base pakki er fyrir 8 myndavélar en það má stækka ótakmarkað. Stækkunar pakkar eru 2, 4, 8 , 16, 32 og 64 myndavélar i einu.

Enterprise er tilvalið fyrir fyrirtæki sem vill fulla stjórn á öryggi, tryggja hámarks  áreiðanleika, gæði og sveigjanleika . Digifort hugbúnaður styður yfir 90 framleiðendur á myndavélum og er stöðugt verið að uppfæra lista með nýjum framleiðendum. Enterprise er siðan hægt að uppfæra með sérhæfðum aukapökkum eins og myndgreiningu, lestri á númeraplötum og andlitsgreiningum.

Digifort  myndeftirlitskerfi er samsett af myndeftirlitshugbúnaði, myndavélum, netbeini  og tölvubúnaði sem hýsir  upptökur á hörðum diski. Siðan geta notendur kerfisins tengt sig við myndþjón hvaðan sem er, annaðhvort  gegnum net eða síma.

Kerfi er i raun smiðað utan um þarfir hvers og eins. Nánari upplysingar hjá sölumönnum.