Brother PT-E550WVP

Vörunúmer: PT-E550WVP
Einstaklega góð vél fyrir rafvirkja.
 Aftur í: Prentarar

Einstaklega góð vél fyrir rafvirkja. Er með öllum templetum sem þarf í verkið. Tekur spólur frá 3,5 til 24mm. Fyrir utan þessa hefbundnu AZe og TZe, prentar hún líka á HS kapaládrag.
Kemur i tösku með spennugjafa, hleðslurafhlöðu, armbandi og TZe-S651 18 mm Black on Yellow Strong Tape og TZe-FX231 Black on White Flex ID.
P-Touch Editor 5.1 fylgir.
Vélin er með WiFi tengingu og hægt er að prenta miðana beint úr síma eða tölvu gegnum þráðlaust net. Querty lyklaborð og mjög einfalt að skrifa íslenska stafi án þess að fletta.