Skáparnir koma í flatpakkningu sem sparar töluvert í flutningskostnaði, og þar með útsöluverði.
Þeir koma með einföldum samsetningarleiðbeiningum og ættu þeir sem hafa sett saman IKEA vörur ekki að eiga í vandræðum með þá.
Ef þess er óskað getur Pronet sett skápa saman fyrir viðskiptavini og afhent þá þannig í verslun eða á starfsstað viðskiptavina, gegn gjaldi.

Grunngerðir eru gráir, en einnig býður Tecnosteel svarta skápa úr Blackline línunni.

Compact net 600 3Compact net 600 25

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval aukahluta, gler eða stálhliðar, gler eða stálhurðir, viftur, kapalbursta, skipuleggjara o.sv.frv.
Nánari upplýsingar á vörusíðum Pronet.

Heimasíða Tecnosteel.